Ég ákvað að gera þennan plötudóm um Led Zeppelin III eftir Led Zeppelin því mér er búið að leiðast í nær allan dag og ég var að lesa plötu dóm eftir Geithafur um Led Zeppelin IV ég valdi þessa plötu vegna þess að ég þekki lögin á henni best sem lög af ákveðinni plötu og á hana í vínyl en við skulum ekki draga þetta lengra og vinda okkur beint í plötuna. Led Zeppelin III Platan í heild sinnir er algjör snilld og er sú besta með Led Zeppelin að mínu mati. mjög fátt um hana að segja meir nema...