Hávaxin maður klæddur í svarta skikkju, með slöngu sér við hlið sem hann gat talað við. Lítill reiður hópur fólks var á eftir honum á harða spretti þeri voru vopnaðir því sem var við hendina þegar þeir sáu manninn í þorpinu þó höfðu einvherjir gefið seér tíma til að kveikja á kindlum eða gripið þá utnaf af húsum sínum. Hann var ekki langt á undan þeim en þó svo langt að hann gat ekki heyrt vel hvað þau sögðu. Manninum heyrðist fólkið þó segja “Náið honum, náið honum, Brennum hann.” Hann var...