Ég hef ekki tekið eftir því að það sé einhver hokkítappi að fara inná fótbolta áhugamálin og setja útá fótboltan þar, það gerist hinsvegar oftast þegar það er grein gerð á hokkí svo ég tel að við erum skömmini skárri. Ég tala bara fyrir sjálfan mig þegar ég segist ekki vera cool þó ég æfi hokkí, ég bara æfi hokkí og tala bara um það mjög venjuelga ekkert að monta mig á því.