Hvað er málið með þessar endalausu árásir á Bjarnarliðið sem heild, sakandi alla um að vera þroskahefta og segja þeir ættu ekki að spila hokkí. Til dæmis það sem fólk er að segja um Sergei. Ég efa að það sé maður á landinu sem ber meiri virðingu fyrir hokkí en Sergei og jú hann er góð fyrimynd fyrir yngri leikmenn, hann hættir aldrei að spila hokkí, gefst aldrei upp, spilar fyrir liðið og til að vinna. Það er hinsvegar staðreynd að leikmenn SA og SR eiga í erfiðleikum með að stöða hann og...