Alliances eins og BOB og AAA eiga ekki vini bara tímabundna samleið eða “common interests”. Eins og er þá eru AAA og BOB einmitt að vinna saman gegn “North Coalition” (NC). Það samanstendur af Morsus Mihi, Tau Ceti Federation, IRON, Razor, Goonswarm og örugglega nokkrum fleiri. Einnig ber að nefna að BOB og AAA eru einnig með fleiri nöfn á sinni hlið en þessu tvö eru auðveldlega þau þekktustu. E.S. Örugglega einhverjar villur og/eða einhverjir sem ég nefndi ekki en gefur stutta útgáfu.