komiði sæl og blessuð kæru hugarar. þannig er mál með vexti að ég var að ræða við vinkonu mína sem býr einmitt í sveit og upp kom í umræðunni þetta með skítalyktina,upp í sveit er mikil skíta lykt og á sumum hverjum bæjum er hún óbærileg en spurninginn er sú afhverju er ekki skítalykt af sveita fólki? í von um svör við þessari ráðgátu “skít”köst vel þegin.