Sæll Ef þú vilt fá mitt álit þá hef ég reynslu af WD, Samsung, Seagate, Maxtor og IBM. Western Digital : Áræðanlegir, endingagóðir en böggandi hátíðnihljóð alltaf hreint en mjög góðir diskar þegar kemur að hita. Samsung : Ég er nú með 160gb Samsung SERIAL ATA, og það heyrist ekki múkk í honum, hann er mjög hraðvirkur (enda serial) og hann hefur staðið sig vel þegar kemur að hita. Ég er líka með 80gb Samsung IDE í vélinni og er það sama með hann, hljóðlátur og áræðanlegur. Seagate : Ekki það...