Ég skil ekki alveg hvað þú ert að reyna koma á framfæri. Meðan sumir sitja og hlakka til bílprófs, stöðuhækkunar, uppáhalds sjónvarpsþættinum sínum, þá eru aðrir sem eru að ganga heim og verða fórnarlamb hópnauðgunar, skotnir, stungnir, rændir. Klárlega ,- við fæðumst inn í ákveðnar kringumstæður og það eina sem við höfum eru afar vegalítil stjórntæki sem við svo notum til að bæta líkurnar á því að lífið okkar verði eins og við “viljum” að það verði. Fyndna er, þetta gæti gerst fyrir ykkur...