Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Samvinna RMX og Cell skilar óháð umhverfi 2.04TF. Hinsvegar er aðins 500GF-1.55TF nothæft í tölvuleik. Samvinna Xenon og Xenos skilar HÁÐ umhverfi umþb 1.2TF stöðugu SAMA hvað það er. Fjölvinnu möguleikar Xenon rústa EIB systemi SPE þráða Cell örgjafans. TOMP Xbox er hinsvegar umþb 5sinnum hærra en PS3 eða um 278Gb/s á meðan PS3 skilar 48Gb/s

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nei því miður það er ekki rétt. Veit ekki hvar þú lest þessa vitleysu. Vinsamlegast benntu mér á heimldir þínar. Legg til að þú skoðir sjálfa tölvuna. Hlutdrægar upplýsingar eru algerlega ónothæfar. XDR og GDDR3 Er ekki einusinni sambærilegt þó þau séu bæði “minni”

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
? Var ég að segja eithvað annað? Þetta er “theorical power” kraftur Cell örgjafans er EKKI nothæfur.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nú? Hvað er betra í Blue-Ray? Hvaðan hefuru þessa vitleysu?

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
PC að owna console tölvur? Þú þarft að endurskoða þetta aðins.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mjög góð talva í dag ræður enganveginn við next-gen leiki console tölvana. t.d Alan Awake var sýndur í Q-Core , 2x 8800GTX , 4Gb og laggaði í tætlur þó talvan hafi verið klukkuð eins mikið hægt var án þess að bræða hana. Önnur eins talva kostar umþb 300þúsund.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Sony menn hafa viðurkennt að Xbox skili betri graffískir vinnu.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
PS3 er státar vissulega meiri raw power en má þess geta að ekki einusinni helmingur þess verður hægt að nota. PS3: Örgjafin er flottur já.. Sagður komast jafnvel 204Gb/ps. Skö kjarna og læti. Hann er þó jafn óviðráðanlegur og hann er flottur. Örgjafi Xbox360 skilar kannski helmingi minni krafti en hann skilar því þó! Xenon > Cell í almennri leikjavinnslu.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það er reyndar rétt.. Oblivion er í betri graffík í PS3 en Xbox en skilar minna fps og á það til að lagga all svakalega sökum þess að blue-ray drifið höndlar ekki hraðan fullkomlega. Xbox360 hefur þó meira en nó af minnisbandvídd til að taka langt fram úr PS3 í leikjum eins og Oblivion. View and rendering distance = Xbox wins.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ha? Þetta er eldgamalt hlutdrægt úrtak á óopinberðum upplýsingum. PS3 = More theoretical power. Xbox = More usable power.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ahh.. Stærðfræði/reykningur er soldið annað en leikir þar sem minni , örgjafi og skjákort vinna saman í graffískri vinnslu. Ekki sambærilegt.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nei alls ekki. Xbox - 512Mb 700MHz , 1.4GHz ETR. + 10MB eDRAM ( háhraða ) PS3 : 256Mb XDR @ 3.2 CPU-die 256Mb 640Mhz , 1,3Ghz

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ef þú ert að tala um Main Memory í PS3 er það 256Mb 640MHz.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Xbox talvan sem miðað er við státar 120GB 5200RPM diski og Þráðlausu.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
mzh? MHz? Og hvaðan færðu þær tölur? Og hvað þíðir það að talvan sé “mun öflugri vél í mzh talið.”??

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nei en hægt er að kaupa Þráðlaust í hana sem og HD-DVD spilara ( sem btw ) hentar betur í leiki.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er einfaldlega ekki rétt. Stýrikerfi PS3 mun nota á bilinu 60Mb af einum af SPE þráðum örgjafans. Skilandi 196Mb XDR minni til vinnslu. Hver fyrir sig hefur 256Kb LM NC þar að auki.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þið eruð báðir að bulla um eitthvað sem þið vitið hvorugir eitthvað um.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þið eruð báðir að bulla um eitthvað sem þið vitið hvorugir eitthvað um.

Re: "Tæknilega séð!"

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Stafsetning hefur auðvitað gríðarleg áhrif á viðhorf ^^ Biðst afsökunar enda er sökin mín. Annars hefur 300földum ljóshraða verið náð. Án efa merkilegt enda leiðréttir það afstæðiskenninguna. Ef þú hefur áhuga skal ég senda þér link á þessa tilraun um leið og ég kemst í fartölvuna.

Re: "Tæknilega séð!"

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég skil ekki hvert þú ert að fara með þetta. Margfaldur ljóshraði er vissulega raunhæfur og ekkert vafa mál. Ertu að leita af svari við: Hvað er “Tæknilega séð” eða bara kvarta undan misnotkun á því? Ég hef reynt að svara þér af bestu getu. En hvað er “absúrd” í málfari mínu? er ég ótrúverðugur af einhverjum ástæðum? Og ef svo er afhverju? Ef þú skilur ekki hvað viðkomandi á við þegar hann notar “Tæknilega séð” þá er um að gera að spyrja til að reyna fá þessa viðhorf/sýn á málinu.

Re: "Tæknilega séð!"

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Svo vitað framarlega sem hugvísindi leyfa eru engin takmörk verið fyrir hraða.. Ljóshraði vissulega.. En hvað er tvöfaldur ljóshraði? Sona er hægt að halda áfram.. Hugfræði og raunveruleika gerfing haldast hönd í hönd þagar kenningar á borð við afstæðiskenninguna settar eru saman. Þegar þú ferð hraðar en þú. Ertu þá ekki að fara annaðhvort fram eða aftur í tímann? Hvort sem aðstæður leifa eða ekki. Bætt við 27. mars 2007 - 22:58 Það sem ég vill meina er að tæknilega , fræðilega...

Re: "Tæknilega séð!"

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nú.. Ætli það séu ekki margar leiðir til þess en má þá koma með dæmi eins og : Að hlaupa hringinn í kringum hús svo hratt að þú sérð sjálfan þig á hinum endanum. Þetta gæti ef til vill verið fræðilega mögulegt. Hugvit fyrir öllu ^^

Re: "Tæknilega séð!"

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það er ekki hægt að fara aftur í tíman. En það er hægt fræðilegaséð. :)

Re: Kommúnismi vs. Kapítalisma.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ef þú hugsar kommúnisma sem völundarhús og við rotturnar er það í raun ekki völundarhúsinu að kenna ef rotturnar tínast. Sökin liggur á rottunum ekki ismanum. Væri þó hægt að segja að Kommúnismi sé gallaður að því leiti :). Hvort á fólkið að aðlaga sig að skoðuninni eða skoðunin að fólkinu væri önnur spurning.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok