Ef guð er í fortíð framtíð og nútíð skapaði hann heiminn vitandi vel , og þá nákvæmlega hvernig hlutirnir færu. Allir þær aðgerðir sem hafa verið og þær er verið er að gera hafa núþegar gerst í sköpun hanns og eru allar útkomur þess sem hann hóf og endaði. Það eru kannski engar beinar sannanir fyrir tilvist Guðs, en eitthvað hlýtur að vera þarna úti, eitthvað sem ákvað að gefa líf ekki satt? Eitthvað hlýtur að vera þarna úti? Er það =/ Líkindalega séð eru líkurnar á staðhæfingu sem engin...