-Kings of metal- hét næsti diskur Manowar, hann kom út 1988, Þessi er af flestum talinn langbesti diskur Manowar. Titilinn á diskinn sóttu þeir í það sem aðdáendur Manowar voru farnir að kalla þá: Kings of metal. Það er ekki eitt lélegt lag á þessum disk og erfitt að velja einhver nokkur sem standa upp úr, en ef ég þyrfti að veja þá myndi ég segja, Hail and kill, Blood of the kings, Heart of steel og svo hið magnaða The crown and the ring (Lament of the kings), þetta lag sýnir vel fjölhæfni...