það er alveg eðlilegt að vera með fóbíu, sérstaklega kjánalegar einsog að vera hrædd við kóngulær. Vinkona mín er t.d. með mjög mikla fóbíu fyrir fuglum og ég fyrir fiskum, ég hef oft reynt að komast yfir það með því að vaða í á eða sjó en stekk alltaf uppúr um leið og ég sé fisk eða líður einsog þeir séu nálægt.. Aldrei verið jafn skömmustulegt samt og síðasta sumar þegar ég var á strönd í útlöndum og komin útí sjóinn þannig hann náði yfir nafla, ég fann eitthvað strjúkast við fótinn á mér...