Þetta er auðvitað bara fáránlegt. Og svo líka hvernig er ákveðið hversu mikið maður fær í fæðingastyrk… ég var í skóla og var í næstum fullu námi samkvæmt þeim, vantaði eina einingu uppá hjá mér með 100% mætingu og allt (var í einum 0 áfanga) þannig ég fæ ca 50.000 í staðin fyrir ca 100.000 útaf einni einingu. og svo vilja þau lækka þetta meira, þetta er bara kjánalegt..