Ég er í miklum vandræðum, málið er að ég er að spila með Newcastle og það er farið að ganga á afturfótunum hjá mér. Þegar ég byrjaði að spila gekk mér mjög illa og var neðarlega á stigatöflunni í byrjum seasonsins, aðalega vegna þess að ég var að prófa ýmsar taktíkur. Svo ákvað ég að prófa taktíkina hans wbdaz. Þá fór allt að ganga upp. Ég vann hvern leikinn á fætur öðrum og var nánast óstöðvandi í lok leiktíar, þrátt fyir að vera með ekkert sérstaka leikmenn. Ég endaði í 5.sæti og var...