Tilgangur: Samhvæmt kenningum efnafræðinar er línulegt samband milli leiðni og magn uppleystra efna. Þessi tilraun er ætluð að sýna fram á þetta samband og einnig verða niðurstöður úr mælingum notaðar til að mæla styrk þriggja lausna með rafleiðnimælingu. Áhöld og efni: 1. Leiðnimælir: Hanna HI 8633 (óvissa +/- 0,001mS). 2. spritt hitamælir (óvissa +/- 0,5°C). 3. Segulhrærari. 4. Mæliglas 500ml (óvissa +/- 25ml). 5. Vog: ScatecSBA 42 (óvissa +/- 0,001mg). 6. Kranavatn. 7. X lausn. Framhvæmd:...