Já þau eru sum sniðug verkefnin í framhaldsskóla, og á fimmtudag á ég að halda ræðu í íslensku um það að allir eigi að vera með sömulaun, þjónar, bensínkallar, læknar, kennara … Allir eiga að vera með sömu laun, og ég á að styðja það í ræðunni. Vandinn er sá að maður þarf að rökstyðja það og það er ENGAN vegin hægt að rökstyðja það að allir eiga að vera með sömu laun, ég var að spá hvort þið gætuð kannski eitthvað hjálpað mér og bent mér á einhverjar vefsíður sem tengjast þessu, helst á ísl....