Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Boxæfingar

í Box fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég er ekki að biðja um stundatöflu fyrir æfingatíma. Ég vil fá leiðbeiningar fyrir einhverjar æfingar sem ég get gert sjálfur heima hjá mér :)

Re: Miðausturlönd og co.

í Ferðalög fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þakka þér fyrir uppl., hef þetta bakvið eyrað.

Re: Pétur

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þyrlan hjálpar lítið við svona leitarstörf að einum einstaklingi í fjallendi, voða erfitt að greina einn einstakling úr lofti.

Re: Boxæfingar

í Box fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hvar sérðu æfingar þarna ?

Re: málverk

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það eru eitthvað 2-3 vikur í þig.

Re: málverk

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég veit að þetta er eftir hann - http://members.aol.com/pgrsel/barrett/sydart3.jpg

Re: Svör

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ca. 10.100 svör, og búinn að vera hér síðan 2001.

Re: http://mysongbook.com

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það er búið að loka á næstum allt þarna útaf einhverjum höfundarréttarlögum.

Re: Grikkir

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Og púa á þá sem gefa þeim ekki stig eða fá stig.

Re: Lentum við á tuglinu?

í Geimvísindi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta eru svo stupid samsæriskenningar ! Haldiði virkilega að rússar t.d. hafi bara fengið orðsendingu frá BNA, ,,Hey við komumst til tunglsins, sry man“ og Rússar þá bara ,,æj ok you won” Nei kallinn minn, ég held að Rússar hafi nú verið að fylgjast aðeins betur með gangi mála.

Re: Ekki kjósa í kvöld

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Var líka skítleiðinleg á blaðamannafundum.

Re: Ekki kjósa í kvöld

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Haha, þeir púuðu á Silvíu, sem var btw. hundleiðinleg við grikkina þarna úti, átti skilið meira pú, og það voru ekki bara grikkir þarna sem voru að púa. Og ég kýs hvort sem er ekki.

Re: Hverjir fara?

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Eg fer á a-svæði

Re: Hvaða?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Nylon í bikini

Re: Miðausturlönd og co.

í Ferðalög fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ef það væri engin spenna í þessu, þá myndi ég aldrei fara.

Re: Verkefni

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mér finnst þú æði fyrir að pósta ekki eurovisionkorki :*

Re: Ný plata með Yusuf!

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
huh ?

Re: Versta lag allra tíma

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hehe sammála, fyndið þegar maður minnist á Sigurrós, þá bregðst fólk við því eins og Jesús hafi gengið inní salinn.

Re: Týndur drengur..

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hafið alla mína samúð. Ég myndi vilja taka þátt í leitinni, mér finnst ekki nógu og gott hjá þeim að skera leitina svona mikið niður næstu daga.

Re: Guitar Pro - Setja saman töb

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Heyrru þetta gekk, takk.

Re: Guitar Pro - Setja saman töb

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hehe held ég coperi bara, allavega ætla ég ekki að fara prenta út 172bls af nótum fyrir eitt lag ;)

Re: vá þetta er bara rugl

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Auðvitað á hann að fara í fangelsi, en hann á að fá einhverja hjálp þegar hann dvelur á fangelsinu, hann lærir ekkert á því að sitja svona inni því menn sem gera svona eru bara geðveikir.

Re: vá þetta er bara rugl

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Eða veita þeim hjálp ?

Re: vá þetta er bara rugl

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Svona menn læra enga lexíu á því að sitja inní fangelsi í langan tíma.

Re: Epiphone Dot

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Jám, ég stefni á Dot eða Sheraton í sumar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok