Það er á fyrsta disknum þeirra sem heitir Procol Harum. Lagið er samt ekki á bresku útgáfunni á diskinum, en hinsvegar var það á amerísku útgáfunni. Líklegast útaf því að lagið kom út eftir að breska útgáfa disksins var gefin út.
Fann hann á wikipedia: 1967 Procol Harum 1968 Shine on Brightly 1969 A Salty Dog 1970 Home 1971 Broken Barricades 1972 Procol Harum Live with the Edmonton Symphony Orchestra 1973 Grand Hotel 1974 Exotic Birds and Fruit 1975 Procol's Ninth 1977 Something Magic 1991 The Prodigal Stranger 1996 The Long Goodbye 1997 “Liquorice John Death: Ain't Nothin' To Get Excited About” 1999 “One More Time - Live in Utrecht 1992” 2003 The Well's on Fire Ég hef sjálfur hlustað svolítið á Procol Harum og mér...
Myndasamkeppni ? Erum við þá að keppast um verk annarra ? :) Ef það yrði myndasamkeppni finnst mér að vægið ætti að vera 50% fyrir myndina og 50% fyrir textann. Mér finnst líka að þið eigið að hafa greinasamkeppni á þessu áhugamáli. Greinasamkeppnir koma mönnum alltaf í gang að skrifa og það er eitthvað sem vantar á þetta áhugamál. Og nóg er til að skrifa um !
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..