Ef einhver braut er t.d. par 4, og maður fer hana á 3 höggum, þá er það birdie/fugl og þá er maður kominn einn undir par, ef maður fer hana á 2 höggum þá kallast það eagle/örn og er það 2 högg undir pari, ef maður fer hana á 5 þá kallast það bogey/skolli, ef maður fer hana á 6 höggum þá kallast það double bogey/skrambi. Par 4 4 3 5 4 4 5 3 4 4 4 4 5 3 4 5 4 3 Högg 4 4 3 4 3 4 5 3 4 3 4 4 4 3 3 5 5 3 Mismunur 0 0 0 -1 -2 -2 -2 -2 -2 -3 -3 -3 -4 -4 -5 -5 -4 -4 Getur reynt að læra eitthvað af...