Þetta er allt voða sorglegt með Syd Barrett, hvernig fór fyrir öðrum eins snillingi. Hann var orðinn mjög háður fíkniefnum, LSD. Sumir telja að vinir hans (ekki Pink Floyd) hafi stöðugt verið að setja LSD útí kaffið hans og því hefur hann orðið háður því. En árið 1967 var komið nóg og Pink Floyd sóttu hann ekki fyrir tónleika og David Gilmour kom í hans stað. Syd var því formlega hættur í Pink Floyd. En hann er á lífi enn í dag og lifir rólegu lífi í Cambridge á Englandi. Hann býr í smáíbúð...