Ég vil bara bæta við að erlendir íþróttamenn búa oft í hlýjum löndum og þannig að þeir fá að æfa sig miklu meira úti, en við erum svo norðalega að við getum réttso verið úti á sumrin. Við eigum enga góða kastara, ég tel að það sé vegna þess að kastgreinarnar eru svo miklar tækni greinar að það þarf að æfa köstin og við getum bara ekki æft tækni á veturnar vegna þess að hringurinn er oft á kafi í snjó og er frosinn og þannig má lengi telja. Aðrar greinar eru líka tækni greinar en þær má æfa...