Þú þarft örugglega að virkja “DMA” á DVD drifinu. Þú getur gert það með því að fara í Device Manager>Velja DVD drifið svo Properties>Settings og svo haka við DMA.
Ef þú ert með KDE. Farðu í KDE Control Center LookNFeel>Style og veldu einhvern annan “Widget Style” t.d er ég með Light Style. 2nd Revision. Og slökktu á öllum effectum. Þetta gerði KDE mun hraðvirkara hjá mér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..