ég veit að það eru þónokkrir þræðir um þetta og ég er búinn að lesa þá en ég er að spá í hvort einhver hafi prófað Gingerale útí vodka? held að það sé geðveikt gott ef það er eitthvað líka, bara get ekki fundið út hvaða drykkur gæti passað vel með gingerale og vodka, er svonað spá í suðrænum brazza eða eitthvað þannig sko en ég veit ekki, endilega komið með hugmyndir að því sem þið haldið eða vitið að sé gott með vodka og gingerale (engiferöl btw, selt frá egils og shweepes eða hvernig þetta...