Er að selja glænýjann John's Phone, enn í lokuðum kassanum. Þetta er limited edition gullútgáfann, virkilega flottur sími. John's Phone er algjör snilld, engin sms, engin myndavél, ekkert internet, ekkert kjaftæði. Tilvalið fyrir þá sem vilja ekkert auka rugl (ömmur og afar?), bara svakalega flottur sími sem hægt er að hringja úr, ekkert minna, ekkert meira. Lítill skjár ofaná til að sjá númerið sem stimplað er inn og símaskrá úr pappír föst aftaná símanum. Hann kostar 18 þúsund hjá macland...