Arsenal hefur síðan 1990 unnið deildina 4 sinnum, FA 5 sinnum, deildarbikarinn 1 sinni og Cup winners cup 1 sinni. Þetta eru samtals 11 titlar. Liverpool hefur hinsvegar aldrei unnið deildina á síðustu 16 árum, FA 2 sinnum, deildarbikarinn 3 sinnum, CL 1 sinni og supercup 2 sinnum. Þetta eru 7 titlar. “Titla” eins og góðgerðarskjöldinn tel ég ekki með, það er eins og að segja jess við unnum Amsterdam mótið! Það er öllum sama um svoleiðis keppni