IMOH er ‘best’ að byrja á C# og Java. C++ er aðeins ‘dýpra’ forritunar mál og ekki alveg eins auðvelt en samt öflugt og gott, yfirleitt sagt öflugra heldur en bæði C# og Java. Ef þú ætlar að kíkja á C# eða C++ þá mæli ég með því að þú náir í Visual Studio Express og hjálpina fyrir það, Visual Studio er lang öflugasta forritunarumhverfið í dag og Express útgáfurnar eru ókeypis. Með Java finnst mér yfirlett best að nota bara Textpad og compila úr CMD-line.