Nú langar mig að tala svolítið um það umrædda og oft misskilda fyrirbæri MLM eða multi level marketing einnig oft þekkt sem network marketing og á íslensku tengslamarkaðssetning (einnig til fleiri útsetningar). Tengslamarkaðssetning er það kallað þegar fólki er borgað fyrir að kynna og kenna um vörur og eða þjónustu sem fyrirtæki er að bjóða, á þann hátt að fólk fær greitt þegar vara eða þjónusta er keypt, þ.e. vöruvelta á sér stað. Tengslamarkaðssetning er markaðssetning á neysluvöru, þar...