Svíapönkið Millencolin var stofnað í óktóber 1992 í bænum Örebro í svíþjóð af þeim Erik,Mathias og Nickola. Þeir Byrjuðu allir á bretti um 1987 svo þeir ákváðu að stofna brettapönk hljómsveit, þeir fengu nafnið úr trikkinu “melancholy” en þeir breyttu nafninu svo það mynd hljóma meira eins og nafn. Þeir tóku upp 10 lög á demó plötu sem var kölluð “goofy” seint árið 1993 og spiluðu á einum tónleikum, eftir það byrjaði Larzon í hljómsveitinni, Vegna þess að þeir þurftu að hafa 2 gítara live og...