Í þessari grein ætla ég að tala um allar plötur stuðmanna frá uppahafi en þær eru nú ansi margar, einnig ætla ég að ´tala um þær kvikmyndir sem þeir eru búnir að gera og ætla að gera. Fyrsta plata þeirra nefnist Sumar á Sýrlandi, hún kom út árið 1975. Þessi plata er alveg frábær og er einhverkonar ævintýri með stuttum leikþáttum á milli laga. Þegar platan kom út, voru stuðmenn nánast óþekktir sem hljómsveitarnafn og líka sem persónur. Því meðlimir hljómsveitarinnar vildu ekki þekkjast og...