Ný útvarpsstöð, ClubVoice fer í loftið í dag 1.feb á kl 18:00. Stöðin mun senda út hágæða danstónlist allan sólarhringinn á netinu. Mikil vöntun hefur verið á stöð sem spilar bara klúbbatónlist og þetta er svarið við því ! Stöðin er rekin af útvarpsstöðinni VOICE 987 á Akureyri. Þú getur hlustað á www.voice.is ! Stilltu inn kl 18:00 í kvöld, 1. feb, og taktu þátt í gleðinni !