Baslið hefur bara með priority að gera. UT er að keyra hraðar hjá mér á Win2k heldur en á Win98se þar sem ég nota bat skrá með skipuninni: start /high unrealtournament.exe (eða eitthvað álíka) til að keyra leikinn. Win2k setur leiki/forrit almennt í lægra priority heldur en Win98se gerir en með start /high fer það í hærra priority sem þýðir meiri hraði. En þetta er það sem ég hef tekið eftir og skal ekki takast sem gott og gilt, ég myndi ekki hengja mig upp á að þetta sé alveg rétt hjá mér....
Jæja… Snildar pistill… En í sambandi við að flooda með skilaboðum, þá dugar oft ekki að skrifa þetta bara einu sinni. Það er eina ástæðan fyrir því að ég geri þetta. Window dropping er vissulega leiðinlegur spilastíll en þar sem þetta er hægt á þá að banna það? Þá mætti alveg eins banna að nota translocatorinn í meira en tvö skipti í röð. Hvað með að blasta félaga sem er með flaggið yfir hálft borðið? Það mætti kannski búa til einskonar mutator sem býður uppá nýja tegund af “brush” sem hefði...
Mér persónulega fannst hann sóun á diskaplássi. Þessi leikur var ekki að nýta powerið sem er í Unreal vélinni, þar að auki finnst mér hann leiðinlegur. En þetta er bara mitt álit. Respect. Radiance!
Ég hef spilað Counter-Strike (Það vita flest allir hvað það er eða vilja ekki vita) og ég hef oft lent í því að spila sömu borðin, og það á minna en tveimur klukkutímum. En annars er ég sammála þér í því að það væri gaman að hafa nokkuð mörg borð en þau meiga ekki vera of mörg. Respect. Radiance!
Hver er þá tilgangurinn í altnikki???? Þetta er bara fáránleg hugmynd… Og WuTang… Ef þetta fer svona í taugarnar á þér, slepptu því að lesa það… Eins og ég þegar fólk reynir að böggast í mér í UT… Það kemur örsjaldan fyrir að ég svara… en ekki oft… Nota frekar ircið eða huga til þess… Radiance!
Þessi aðferð er kannski svolítið flóknari… en virkar… Edita bara UnrealTournament\System\User.ini Finna rétta takkan og edita… i=speech 4 -1 0 (eða eitthvað álíka) Radiance!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..