Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: ´NÚ ER NÓ KOMIÐ!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það vissu allir að þetta myndi fara svona ef að mapvote yrði sett inn. Ef að þið leyfið þessu rusli að malla, þá jafnast þetta allt út, en það tekur tíma. Patience is a virtue. Radiance

Re: ´NÚ ER NÓ KOMIÐ!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Balli, Mapvote sýnir fram á hvað meirihlutinn vill. Ef það er ekki farið eftir því, þá er enginn tilgangur að hafa mapvote. Það sem þið segið spilurum með þessum hætti er, “Adminum er alveg sama hvað þið viljið, við veljum það map sem við viljum spila”. Ein spurning að lokum: Hvort er betra bedrooms eða hallofgiants? Það mun alltaf vera eitthver borð spiluð meira heldur en hin, sættið ykkur við það og leyfið fólki að fá leið á þeim með eðlilegum hætti. Radiance

Re: Unreal-2

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég held að ég sleppi því að hugsa um að reyna að keyra þetta… Respect. Radiance

Re: Svar við kvartinu!!

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Sumir bara höndla ekki völdin Radiance

Re: Hvaða hatur er í gangi .... ?

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég styð þig upp á 150%, mér finnst bara fáránlegt hjá adminum að semja reglur jafnóðum, og það fær enginn að vita um þær, svo að þeir geti bannað fólk fyrir að fylgja ekki reglunum sem þeir einu vissu. Þar að auki eru flest allar þessar reglur fáránlegar. Þetta er leikur eins og Draugsi benti réttlega á, þetta er ekki einhver “social club” þar sem allir eiga að haga sér eins og apar í búri. Ef fólk vill flooda, þeir um það, ef fólk vill nota cheeseplay þeir um það. Það eina sem mér finnst að...

Re: Kvart kvart kvart....

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ok takið út bedrooms, en þá kemur bara upp annað fav. map. Það er sama hvað þið takið mörg borð út það mun alltaf eitthvað eitt borð vera spilað meira heldur en hin. Og það að taka bedrooms út af því að einn gæji þolir það ekki, það er bara lame. Adminar, það eina sem þið eruð að gera með þessu er að drepa eigin server, fólk hættir að nenna að spila á simnet. Radiance

Re: Hvaða hatur er í gangi .... ?

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mér er alveg sama þótt einhver hati mig eða klanið sem ég er í, en það er verra þegar adminar nota hvert einasta littla tækifæri til að banna meðlimi úr tilteknu klani. Respect. Radiance

Re: ~H2O~ vs ±TbF± (rematch)

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hvernig væri að fólk myndi bara þegja? Það á ekki að þurf að setja “moderated” á, það reyndar er ekki hægt heldur, að mér vitandi. Og ef andstæðingur rífur kjaft, ekki virða það með svari. Respect. Radiance

Re: NEW server :o)

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þá er það bara að verða ekkert bannaður. Respect. Radiance

Re: Eru eingin mötch á næstunni ?

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það væri gaman að sjá <.> vs TbF… Respect. Radiance

Re: bara bull

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
You have some serious issues, lard ass.

Re: Bara sona að forvitnast(einsog vanalega:Þ)

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Nenniði að hætta þessu rifrildi áður en ég brjálast og hendi skólatöskunni minni út um gluggan í IR…? Respect. Radiance

Hættu að láta stjórna þér....

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ekki gera þér það að hæta striker..plz???? Respect. BTW. YOU RULE! Radiance

Re: kLuMsY is back in UT .

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Gaman að fá þig aftur klaufabárðurinn þinn… eða klumsy… Respect. ~H2O~Radiance~

Re: ±TbF± vs ~H2O~

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
EKKI RÍFAST STRÁKAR!!! Allaveganna ekki hér…

Re: Bara sona láta vita........

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Alli heldur því fram að það megi ekki sjást frá einu flaggi í hitt til að geta kallað það map. Þessvegna er CommandCE inni, þar sem að maður stendur við sitt flagg, snýr sér við og skoðar hitt flaggið í gegnum gluggan…. Radiance

Re: H2O vs TBF

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ef það eru einhver ósætti í sambandi við leikinn, þá á ég demo af báðum leikjunum, nema eitthvað hafi klikkað í tölvunni hjá mér… ~H2O~Radiance~ “My mind is glowing” - Prodigy

Re: Mapvote á 16

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
<sarcasm> Já endilega setja map vote inn svo að það verði hægt að spila sama mappið daginn inn og daginn út. </sarcasm> Water of life/death. Radiance.

Re: Nýr server :o)

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Alltaf gaman að fá fleiri servera og meiri fjölbreytni. Við brb menn þyrftum að hafa svona “private” æfinga server líka… Respect. Radiance!brb “Pax vobiscum”

Re: Strike Force

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hefuru spilað það að einhverju viti? SF er snilld. Respect. Radiance!brb “Pax vobiscum”

Re: Í sambandi við lanið næstu helgi

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég segi “Spili fólk það sem spilast vill” ef þið skiljið hvað ég á við. Ef það er einhver sem ekki skildi þetta: Fólk spilar það sem fólk vill spila á meðan það spilar. Respect. Radiance!brb “Pax vobiscum”

Re: himnaríki fyrir seinni heimstyrjaldar fríkin.

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ertu að meina að DOD sé mod á Half-Life eða er það mod á mod sem sagt á Counter Strike? Mér fynst counter strike alveg ágætur, bara get ekkert í honum… Og spila þá frekar Strike Force… Sem er einskonar Counter Strike fyrir UT fyrir vitleysinga sem ekki vissu. Respect. Radiance!brb “Pax vobiscum”

Re: nýr maplisti?

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Vissulega eiga adminar að sjá um þetta, en við eigum náttúrulega að koma til móts við notendur (það er að segja spilendur) og þá þarf “feedback” til að við vitum hvaða möpp þið viljið. Ég vil bara bæta einu við, ég fikta voðalega lítið við mapplistann, þannig að ekki væla í mér ef ykkur finnst hann sökka :þ Respect. Radiance!brb “Pax vobiscum”

Re: Stróra UT lanið!

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þar sem ég er álíka blankur og rónarnir niðrá Hlemm þá get ég ekki komið ef það kostar inná þetta LAN, en annars kem ég með glöðu geði. Respect. Radiance!brb “Pax vobiscum”

Re: speccahatur á íslandi

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég á yfir 250 meg í ýmsum demoum, bæði sem ég hef tekið upp sjálfur og náð í af netinu. Ég hef nokkrum sinnum lent í því að specci segji til um hvar fánaberinn er, enda kikka ég honum þá um leið. En mér finnst alltílagi að leikir sem ég spila séu speccaðir svo lengi sem sá hinn sami þegji á meðan. Kostur við að maður sé speccaður, þá veit fólk að maður er EKKI að svindla. Respect. Radiance!brb “Pax vobiscum”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok