Ég er sammála, Lolla var frábær, leikritið var eiginlega ekki leikrit, meira eins og heimildarmynd um þessa fáránlegu konu, og það hefði alveg mátt vera dýpra en æ ég hló svo mikið að ég hefði ábyggilega misst út úr mér góminn ef ég þyrfti að vera með góm. Mér finnst gagnrýnin samt skrítin, þó ég sé að sumu leyti sammála henni finnst mér eins og gagnrýnandinn sé að segja að dramatísk leikrit séu einhvernvegin “fínni” en gamanleikrit, sem mér finst kjaftæði, stundum er maður í stuði fyrir...