Þú getur líka tekið byssuleyfið og fengið lánaða byssu til veiða. Þá sleppur þú við að kaupa hana en þú þarft þá einfaldlega að fá skriflegt notandaleyfi fyrir byssunni hjá eigandanum og skila því inn til lögreglunnar. Segi nú bara svona út af því varst að spyrja hvort hægt sé að kaupa byssu án þess að salan yrði skráð, þannig að ég hélt kannski að vinur þinn eigi byssuna. Þetta er samt eitthvað dubious hjá þér og ég efast einhvern veginn að þú sért í veiðihugleiðingum en ef svo er þá þarftu...