Var ég að nöldra?, ég sagði að það væri sniðugt að skoða málið í held sinni. Og hvers vegna segirðu að það sé ekki smuga á þeim möguleika? Þessi fullyrðing er ekki byggð á neinum heimildum, bara skoðunum þínum. Það er alltaf gott að vega og meta til þess að geta séð hvað getur farið betur, staðinn fyrir að vera með einhverja afturhaldshyggju. Danskan er alveg ágætur kostur til tungumálakennslu á Íslandi, það eina sem ég er að tala um, er að það verði skoðað hvort þetta sé besti kosturinn,...