Ég er með Canon i550 bubble jet prentara. Lithylkin eru aðskilin sem er mikill kostur. Ekki sérlega dýrt blek í Office 1. Hef ekki lent í því að blekið þorni. Hjá öðrum framleiðendum eru blekhylkin sambyggð sem er svínarí þar sem þarf að skipta öllum ef eitt hylki tæmist. Sumir selja prufuhylki með prentaranum sem eru hálffull. Einnig svínarí. Mæli hiklaust með Canon. Laserprentarar eru góðir en miklu dýrari og prenta ekki í lit nema margfalt dýrara gerðir þeirra ( 100-500 Þ.)