Ég rakst á þetta í Fréttablaðinu í morgun, auglýsing frá Skjá einum, eða ef auglýsing getur talist “Við vitum að það er aumingjalegt að biðja áhorfendur um pening, samt ætlum við í þetta eina skipti, áhorfandi góður, að leita til þín. Í dag hefjum við söfnun til þess að tryggja bjarta framtíð Skjáseins. Það er hart í ári og við biðjum ekki um lítið. Við biðjum þig að styrkja okkur um 4290 kr. eða andvirði mánaðaráskriftar Stöðvar 2 og tryggja þannig áframhaldandi ókeypis sjónvarp á Íslandi.”...