Verð að vera gjörsamlega ósammála að The Grudge sé sísta lagið. Persónulega finnst mér Grudge vera með betri lögum á disknum. Ég fæ alltaf gæsahúð þegar að Maynard öskrar í lok lagsins, hin argasta snilld. The Patient, jú ætli það verði ekki að teljast sísta lag disksins þó frábært sé. Finnst reyndar diskurinn í heild sinni alveg frábær, ekki eitt lélegt lag (og ekki við öðru að búast af besta diski ársins). Ég hef alltaf talið sjálfan mig frekar mikill textamaður, og Tool textarnir eru...