Nei, ég borgaði ekki krónu fyrir miðann minn, fékk hann gefins, nei ég er ekki með sítt hár, ég er ekki 14 ára og geng ekki í Nirvana bol og ég heng ekki heima hjá mér og vorkenni sjálfum mér yfir hvað ég á erfitt líf af því að mamma og pabbi sendu mig í rúmið án kvöldmatar. Fer ekki inn í herbergið mitt, set Linkin Park á fóninn og grenja næstu 2 tímana á meðan ég sker sjálfan mig og endurtek í sífellu hvað foreldrar mínir eru vondir. Og jú, það er til allt of mikið af þannig krökkum, en...