“Og varla heldurðu að skattgreiðendur séu ekki nú þegar að borga tapið sem strætó er rekið með?” Hverju heldurðu að ég sé búinn að vera mótmæla? “Það væri hræðileg leið að einkavæða Strætó, það myndi ekki leiða til neins annars en hærra gjalds, og því ennþá færri sem myndu nota sér þetta, sem myndi leiða til þess að fyrirtækið hætti á endanum með þetta, enda enginn hagnaður.” Af hverju ætti gjaldið að hækka? Eins og þú réttilega bendir á, hærra verð skilar af sér færri kúnnum þannig að af...