Ansi merkilegir hlutir komu í ljós í Silfri Egils í dag, t.a.m. það að Jakob Frímann er hættur hjá Samfylkingunni en það sem meira var kom í ljós hjá Steingrími Joð, formanni Vinstri Grænna. Steingrímur vill láta setja á laggirnar svokallaða netlögreglu, eða öllu heldur lögreglu sem að sér til þess að fólk skoði ekki né, dreifi klámi á milli sín. “Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, vill setja á fót netlöggu, til þess að hindra aðgang að klámi og annarri óáran, á netinu....