Nokkuð rétt hjá þér. Ég keypti mér gítar í Gítarnum sem ég er ekki ánægður með. Nutið mitt brotnaði og ég lét kallinn gera við það og þegar ég fékk það aftur þá sá ég mesta klunna handbragð sem ég hef séð. Ég varð að rífa nýa nutið upp og líma það sjálfur á. Tónastöðin er besta búðin, þar er fagfólk sem veit hvað það er að selja. Hljóðfærahúsið er ekki góð búð. það er kannske mikið úrval en þjónustan er er hræðileg!!!