Mér líst aðalega illa á þegar það er verið að gefa börnum ritalin en ekkert fleira en það. Dæmi um það er bróður minn en hann hefur verið á ritalini í 2-3 ár en samt hefur lítið sem ekkert breyst Mér finnst að fyrsta stigið ætti algjörlega að vera meðferð en ekki lyfjagjöf
Takk fyrir þetta svar :) Það er það sem ég er búinn að vera að gera síðustu mánuði, koma lífi mínu í reglu og er bjartsýnn með framhaldið langaði bara að fá álit frá fólki sem hefur notað ýmis lyf til hjálpar.
Takk fyrir þetta svar, það er einmitt næsta skref að láta greina þetta almennilega heyri svo oft um fólk með AD/HD og/eða ADD á lyfjum en þau eru oft ekkert að gera fyrir það
Þetta er einmitt það sem ég var að meina dha, ég veit að þetta er ekkert að fara en ég get alltaf æft mig í alls kyns hlutum svo mér gangi betur í daglegu lífi :) til dæmis hef ég verið að gera mikið að nákvæmisæfingum og mér finns það hafa hjálpað
ég veit að ritalin er engin töfralausn við þessu, mig vantaði bara að vita hvort lyfið myndi hjálpa. Annars er ég að vinna í því eins og eg get að sigrast á þessu sjálfur. Og er nokkuð bjartsýnn á að það takist með nægri einbeitingu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..