Ég er 18 ára og með sterkan grun um að ég sé með ADHD og hafi verið með það í dágóðan tíma. Ég er búinn að setja mér það markmið að sigrast á þessum sjúkdóm. Þegar talað er um ADHD er algengasta orðið: rítalín. Ég myndi glaður þyggja álit frá fólki sem hefur notað lyfið og hvernig það virkaði. Takk.