Í þriðju Harry Potter bókinni notar Hermione tímabreyti til þess að geta farið í alla tímana sem hún skráði sig í og svo notar hún og Harry hann til þess að bjarga Sirius-i Mér finnst að Rowling hefði ekki átt að hafa tímaflakk í bókunum, því það gerir þær óraunverulegar. Það gæti náttúrulega ekkert af þessu gerst í alvörunni, bara af því að galdrar eru ekki til, en jafnvel þótt þeir væru til held ég að það væri ekki hægt að ferðast í tíma. A.m.k. ekki aftur í tímann. Það bara gengur ekki...