Já, ég fór líka í hláturskast þegar ég sá í fyrsta skipti að Húsið hans Sirius-ar hét Hroðagerði. Það er ótrúlega fyndið! Þegar maður er búin að lesa bækurnar á ensku, verður það mikið eðlilegra (ef maður kann ensku nógu vel). Það sem mér finnst einna verst, er að flestum eftirnöfnum er breytt í skírnarnöfn. Mér finnst það til dæmis ofsalega asnalegt að Harry og co. kalli, Draco Malfoy, Draco, en ekki Malfoy. Það er bara ekki rétt. Síðan þá talar Hagrid líka ekki venjulega, heldur með...