Það er rétt hjá þér að það er ekki mjög sanngjarnt að hundaeigendur en ekki kattaeigendur þurfi að borga gjöld, en þannig eru lögin og ekkert sem maður getur gert í því. Ástæðurnar fyrir næstum því öllu hinu er einföld. Það er ekki hægt að ala ketti upp eins og hunda. Það er ekki hægt að fara með þá í göngutúr, þannig að ef þeir eiga að fara út, þá verða þeir að gera það einir. Ef það væri hægt að kenna köttum að það mætti ekki fara inn til annara, eða pissa í sandkassa, eða ráðast á aðra,...