Bara pæling.. en hefuru látið einhverskonar “hesta-tannlækni” kíkja á hann.. þá ekki raspara, heldur tannsa.. ? Það er einn hestur í húsinu hjá mér.. sem var algjör ljúflingur, stelpan sem reið út á honum er 7 ára og réð alveg fullkomlega við hann .. eníways þá tók hann allt í einu upp á því að rjúka og vesen, láta illa í taumi og snúa við við fyrsta tækifæri. Þá var farið að pæla í hvort hann væri nokkuð með gadd og tennurnar í honum voru raspaðar og ekkert gekk.. Dýralæknirinn kíkti líka...