vinur.. þú greinilega veist ekki um hvað þú ert að tala.. :P það að hafa dottið að baki þýðir ekki að þú sért lélegur heldur getur það t.d þýtt að þú ert á erfiðum hesti, óvönum hesti, óvanur sjálfur eða bara hvað sem er ;)
hahaha .. þetta gerðist fyrir systkini mín :') systir mín var ca 7 ára og bróðir minn sat fyrir aftan og var 5 ára.. og það var s.s verið að taka mynd af þeim.. allavegana bróðir minn byrjar að renna og dregur systur mína með og hún handleggsbrotnar.. frekar fyndið ! :D hvað voruði annars gamlir at the time?
já er það ekki bara.. ? mér finnst þetta eimmitt bara styrkja mann! .. fyrst er svona smá sært stoltið og svona, og kannski stressaður að fara aftur á bak, en þegar maður hunskaskt á bak aftur þá er maður bara ánægður og kannski bara stoltur :)
hahaha jahá! .. já er það ekki bara? mér finnst alltaf jafn gaman að lesa sögur frá öðrum :).. og ég vona að einhverjum finnst að ég sé að færa mig uppá skaptið útaf því að ég er að stofna til einhvers svona.. þar sem að ég er ekki stjórnandi eða neitt.. :P
jahá.. slasaðist hann eitthvað mikið ? við tókum eimmitt alltaf einu sinni inn milli jóla og nýars en erum hætt því af því að hrossin verða alltaf svo æst/stressuð/hrædd..
ah já.. man eftir honum núna.. nokkuð glæsilegur verð ég að segja ;) þú gerir það eimmitt oft.. ;) bæði Þokkann og Strákinn ( heitir tryppið ekki annars Strákur? :P) Hann er eimmitt alveg hrikalega flottur; get varla gleymt litnum :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..