ég mæli með húðhreinsun við fílapnslunum. .. en auðvitað ef þú villt ekki fara þangað þá myndi ég mæla með djúphreinsi. Djúphreinsinn geturu t.d keypt í apóteki eða í Hagkaup. Biddu bara um aðstoð og láttu afgreiðslufólkið hjálpa þér. Ég á frá Vichi sem ég keypti í apóteki, mér finnst hann mjög góður Ég mæli með að nota djúphreinsinn í sturtu , þú þarft bara mjög lítið, sirka teskeið. Svo nuddaru því bara framan í þig og skolar svo af.. ;) vona að þetta hafi hjálpað e-ð.. :D